Ómstríðir tónar
Tónsnillingar, söngkonur, einleikarar og glæstir tónlistarflytjendur eru aðalpersónurnar í augnabliksmyndum teiknipennans. Skopteikningarnar draga upp litríkar tónæfingar og fjörugar konsertuppákomur. Virðulegir áheyrendur leggja við eyrun, oftast í einlægni og hrifningu, en stundum uppteknir af öðrum hlutum. Tónlistarheitin húmoreska, noktúrna og elegía fá nýja túlkun í teikningunum, flutningur á fortissimo verður fremur hávær og í neyð lendir glataða innkoman í því að verða spunnin.
Autor: | Hotz, Salbjörg |
---|---|
EAN: | 9783741237751 |
Sprache: | Deutsch Isländisch |
Seitenzahl: | 88 |
Produktart: | Gebunden |
Verlag: | Books on Demand |
Untertitel: | Skopteikningar úr tónlistarheiminum |
Schlagworte: | Graphic Novel / Comic: Humor Ómstríðir tónar Skopteikningar Tónsnillingar tónlistarflytjendur Tónskáld |
Größe: | 11 × 210 × 210 |
Gewicht: | 601 g |